Endurskoðun á tímatöflu leiðar 19

Endurskoðun á tímatöflu leiðar 19

Points

Ég er óánægður með töfluna á leið 19 þar sem hann á að vera í Ártúni á mínútunum 13 og 43 á dagtíma á virkum dögum. Ég hef stundum komið úr leið 6 annaðhvort í Rauðagerði eða í Ártúni, á þeim tíma sem leið 19 á að vera farin frá sitthvorum staðnum. Það ætti ekki að vera erfitt að breyta töflunni þannig að hann færi ekki á mínútunum 21 og 51 frá nauthóli á þessum tíma eins og hann gerir í dag, heldur á mínútunum 24 og 54, þannig að hann verði á mínútunum 16 og 46 í Ártúni á leið í hverfi.

Ég vil bæta því að það sem ég er að kvarta undan, er það þegar ég fer með þeim vögnum á leið 6 sem eiga að vera á mínútunum 16 og 46 í Ártúni á leið í hverfi. Ég hef þurft í þeim tilfellum að láta leið 6 hafa samband við leið 19, af því að þá á leið 19 að vera í Ártúni á mínútunum 13 og 43 á leið í hverfi. Þess vegna finnst mér að leið 19 ætti að vera frekar á mínútunum 16 og 46 þá í Ártúni á leið í hverfi.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information