Bæta umferðaröryggi við aðkomu Rekagrandameginn að Gullborg og Grandaskóla.

Bæta umferðaröryggi við aðkomu Rekagrandameginn að Gullborg og Grandaskóla.

Bæta þarf aðkomu í botnlanganum við Rekagranda þar sem aðkoma er að Grandaskóla og Gullborg. Breyta þarf hraðahindruninni í gangbraut og hugsanlega setja upp gangbrautarljós eða bæta lýsingu í botnlanganum.

Points

Mikilvægt er að gera úrbætur sem allra fyrst því öryggi skólabarnana er í húfi. Það er að nánst undantekningarlaust lagt alveg við einu hraðahindrunina sem er við götuna svo útsýni fyrir börnin til að ganga yfir er sama og ekkert.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information