hraðalínur á korpúlfstaðaveg

hraðalínur á korpúlfstaðaveg

Points

það þýðir ekkert að rökræða það er ekkert hlustað

Ég myndi vilja sjá að það yrðu málaðar hraðalínur með jöfnu millibili á Korpúlfstaðaveginn, rétt áður en maður kemur að brúnni (við Barðastaði) frá Vesturlandsveginum. Þarna er hraði ökumanna yfirleitt frekar hár miðað við að hámarkshraði er 50 km/klst og ekki óalgengt að bæði strætó og vörubílar aki þennan veg. Korpuskóli er þarna upp við veginn og hef ég miklar áhyggjur af öryggi barna minna. Ég held að svona hraðalínur eins og voru fyrir utan kaupstaði minni ökumenn á að minnka hraðann.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information