Grindverk austan megin Kringlumýrarbrautar við Teigahverfi

Grindverk austan megin Kringlumýrarbrautar við Teigahverfi

Reisa grindverk austan megin við nyrsta hluta Kringlumýrarbrautar (þeim megin sem Teigahverfið er) sambærilegu við það grindverk sem nú þegar er á eyjunni sem aðskilur akstursstefnur.

Points

Nyrsti hluti Kringlumýrarbrautar liggur mjög þétt að íbúðum í Teigahverfi. Í hverfinu er mikið af börnum og þurfa óvitar ekki langan tíma til að hlaupa út á Kringlumýrarbrautina þar sem umferð er þung og umferðarhraði mikill. Hægt væri að auka öryggi barna í hverfinu með tiltölulega einfaldri framkvæmd - að reisa girðingu við brautina.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information