Tunnuskýli sem hæfa íslenskri veðráttu og lífsstíl

Tunnuskýli sem hæfa íslenskri veðráttu og lífsstíl

Þessar sorptunnur sem borgin skaffar og rukkar fyrir eru amk hérna í Grafarvogi við sjóinn eitthvað sem fýkur út í veður og vind ef þær standa við hús. Tunnurnar eru hannaðar fyrir eitthvað annað en Ísland.

Points

Tunnurnar sem borgin skaffar þola ekki að standa á rokgjörnum svæðum., lokin flettast upp og tunnurnar tómar fara á stað. það er ekki hentugt að hver notandi þurfi að byggja yfir tunnur vegna veðráttu (þó fólk geri það vegna fegurðarsjónarmiða). Það væri eðlilegra að taka meira mið af veðri við hönnun tunnu t.d. að mögulegt sé að festa niður lok og festa tunnu.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information