Bæta öryggi gangandi og hjólandi með göngubrú/gönguljósi.

Bæta öryggi gangandi og hjólandi með göngubrú/gönguljósi.

Points

Ég var að ganga yfir gatnamót Kringlumýrar og Háaleitisbrautar. Ég forðast þessi gantamót vegna galla í uppsetningu ljósa. Gangandi vegfaranda og umferð er hleypt yfir á sama tíma. Ég fór yfir grænum karli en á sama tíma má umferð fara frá Háaleitisbraut fyrir á Kringlumýrarbraut. Þessir aðailar eru að flýta sér svo mikið yfir gatnamótin að þeir mega ekki vera að stoppa fyrir gangandi. Þrír bílar voru næstum búnir að keyra yfir mig. Ef ég væri öldruðl eða barn væri ég á spítala núna.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information