Sameina leigubílastæði í lækjargötu

Sameina leigubílastæði í lækjargötu

Points

Ertu kanski til í að útskýra aðeins betur hverju þetta mundi flýta fyrir og hvernig? Ég er ekki alveg að kveikja á perunni. :o)

Mér finnst að það eigi að vera bara eitt leigubíla stæði í lækjargötu. Núna eru 3 (BSR stæðið við hlölla, blandað stæði á móti stjórnarráði og við hliðina á stjórnarráði á hverfisgöu) það síðasta er næstum því aldrei notað. Best væri að endurskipuleggja BSR stæðið svo að allir leigubílar frá öllum stöðvum gætu notað það og kannski breyta smávegis svo bíla röðin gæti teigt sig langt að sóleyjargötu. Og loka svo hinum stæðunum. Þetta myndi flýta mikið fyrir á há annartíma og minnka traffík.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information