Skólabúningar í alla grunnskóla

Skólabúningar í alla grunnskóla

Points

Ég tel að skólabúningar hjálpi til að krakkar líti á það hver þau eru meira út frá persónuleika en keyptum og stöðluðum tískumerkjum . Alger geðveiki og erfitt fyrir barnmargarfjölskyldur að standa undir svona rugli. það er klárlega gert upp á milli þeirra sem hafa efni á því að vera cool og hinna sem hafa það ekki. krakkar eiga líka önnur föt en bara skólabúninga,en skólinn er bara þeirra vinnustaður og óþarfi að gera upp á milli vegna klæðaburðar.

Ég held að það yrði gott mál ef skólabúningar væru teknir upp hér á landi . það er spurning að borga nokkar þúsundkalla á ári fyrir hugsanlega betri líðan hjá börnunum okkar.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information