Arnarhóll Betrumbættur!

Arnarhóll Betrumbættur!

Points

Ég starfa á Hverfisgötu 4-6 á 5. hæð og hef úrvalsútsýni yfir Arnarhól. Hér er stöðugt líf allt árið um kring og sérstaklega yfir sumartímann. Hér vantar alveg upplýsingaskilti um styttuna, hólinn og allt umhverfið. Gestir reyna að lesa í lítinn stein sem liggur í grasinu en þar eru nánast óskiljanlega upplýsingar. Einnig er mikill sóðaskapur kringum styttuna -sígarettustubbar og glerbrot. Smá átak myndi gerbreyta viðmótinu á hólnum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information