tröllahvönn verði útrýmt úr görðum

tröllahvönn verði útrýmt úr görðum

tröllahvönn verði útrýmt úr görðum

Points

börn td hafa brunnið mikið við að leika sér við eða með plöntuna. ég hef séð það sem ég held vera tröllahvönn við torfufell, nálægt garðabæjarkirkju, laugarnesvegi. þetta mætti vera sjálfboðastarf til að minnka kostnað.

Sum bæjarfélög hafa þegar beitt sér fyrir því að útrýma þessari hættulegu plöntu og RVK ætti að gera það líka. Einnig ætti amk. að höfða til fólks að útrýma henni úr görðum eða jafnvel skylda fólk til þess þar sem hún dreifir sér annars í næstu garða. Ekki þarf annað en að rekast í plöntuna til að fá brunann (það hefur ekkert með óvirðingu við gróður að gera)

Ég er sammála því að borgin ætti ekki að planta hættulegum jurtum, en ef þær eru í einkagörðum er ekkert hægt að segja. Ef borgin vill taka upp sínar plöntur - mætti kannski bjóða fólki sem vill að koma og fá þær, í stað þess að nota þær í moltu. Auk þess þarf að kenna börnum að bera viðingu fyrir öllu líf - þar með töldum jurtum og trjám. Alltof algengt að sjá krakka og unglinga skemmta sér við að skemma gróður.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information