Útibú frá ráðhúsinu í Elliðárdalinn

Útibú frá ráðhúsinu í Elliðárdalinn

Útibú frá ráðhúsinu í Elliðárdalinn

Points

55þ Reykvíkinga búa austan Elliðaá og þykir langt að sækja þjónustu í vesturjaðar borgarinnar. Í dalnum við gömlu orkuveituna væri kjörið að reisa útibú frá ráðhúsinu þar sem íbúar geta sótt þjónustu, hitt borgarfulltrúa, haldið hverfisfundi og sótt kynningar. Þetta húsnæði myndi sennilega nýtast íbúum allt að Grensásveg. Til þessa hafa borgarafundir farið fram í Ráðhúsinu, kynningar á skólastefnu í gamla barnaskólanum v. tjörnina og sv.frv. Þjónustan er víðsfjarri notendum og þarf að gera betur

Mér finnst að ekki eigi að byggja meira en gert hefur verið í Elliðarárdal, en það mætti koma þessu útibúi fyrir annaðhvort í Mjóddinni eða Ártúni.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information