Malbika göngustíg efst í Viðarási

Malbika göngustíg efst í Viðarási

Það vantar malbikaða tengingu frá botnlanganum hjá Viðarási 27 upp að göngu- og hjólastígnum beint fyrir ofan.

Points

Eins og sést greinilega á loftmynd er tröðkuð leið frá götunni upp á göngustígnum. Svo virðist sem einhver hafi borið sand yfir hluta hennar til að ganga ekki á mold.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information