Tengja Korputorg við göngustígakerfi borgarinnar

Tengja Korputorg við göngustígakerfi borgarinnar

Malbika/steypa göngustíg (um 80-100m) frá Rúmfatalagernum og út að strætóstoppustöðinni við Blikastaðaveg.

Points

Það liggur göngustígur að Korputorgi og fyrir aftan það alla leið á fjærendann en hann leiðir ekkert, bara stoppar við götuna. En það er enginn göngustígur sem tengir þennan göngustíg við framhliðina þar sem búðirnar eru. Til þess að komast í búðirnar, gangandi eða hjólandi, þarf maður að velja akbrautina eða fara yfir nýlagða grasflöt Rúmfatalagers megin.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information