Á að setja nýju spítalabygginguna á svæðið hjá Rauðavatni?

Á að setja nýju spítalabygginguna á svæðið hjá Rauðavatni?

Points

Af því að ég skrifaði þetta óvart inn í ,,skrifaðu rök með" í staðinn fyrir að setja það inn í ,,skrifaðu rök á móti".

Mér finnst það kjánalegt að staðsetja spítala á svæðið við Rauðavatn, þó að ætlunin sé að veita sjúkrabílum, sem eru að koma frá svæðum fyrir utan höfuðborgarsvæðið greiðari og styttri aðgang að næsta spítala, í staðinn fyrir að fara alla leið að spítalanum í fossvogi. En hvað finnst ykkur?

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information