Fálkabakki Höfðabakki setja snertiljós, leyfa vinstri beygju

Fálkabakki Höfðabakki setja snertiljós, leyfa vinstri beygju

Points

Fyrir mörgum árum síðan var vinstri beygju um Fálkabakka-Höfðabakka lokað. Hvers vegna veit ég ekki. Mín tillaga er að opna aftur þessa beygju og setja á snertiljós. Það er fullt af fólki sem tekur þessa beygju ólöglega og hún er stórhættuleg. Ég fer þarna mjög oft um. Það er oft rosalegur flöskuháls að keyra niður í Stekkjarbakka til þess að fara í Árbæ og því fer fólk frekar Fálkabakkann og tekur U-beygju á gatnamótum Fálkabakka-Vesturhóla-Suðurhóla. Þessi U-beygja er lögleg en stórhættuleg.

Gatnamót Fálkabakki/Höfðabakki snertiljós.

Það er að bera í bakkafullan lækinn að setja ljós þarna. Það eru önnur ljós 100 metrum neðar og enn önnur innan við kílómeter síðar hvort sem farið er beint áfram eða beygt á næstu ljósum. Yrði ekki til bóta fyrir þá sem eru á leið upp í Hóla eða Berg. Það er bara fínt að hafa þetta lokað. Mann munar ekkert um að keyra þessa smá lykkju.

Leyfa vinstri beygju Fálkabakki/Höfðabakki

Af hverju má ekki leyfa vinstri beygju þarna?

Bakkahverfi-Árbær, hættuleg U-beygja

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information