Endurbætur á Vesturbæjarlauginni

Endurbætur á Vesturbæjarlauginni

Lagfæra þarf bakka laugarinnar þannig að vatnið flæði yfir þá. Þá verður jafnþægilegt að synda í henni og í öðrum útilaugum. Auk þess eru sturtuklefarnir orðnir skelfilega óhrjálegir og löngu, löngu komnir á viðhald.

Points

Vatnsrör eru ryðguð og klefinn í rauninni of lítill ef fleiri en 7 eru þar í einu. Það er mikill munur að synda í laug þar sem vatnið flæðir yfir bakkana. Ég sæki frekar í Laugardalslaug eða Árbæjarlaug vegna þessa þó ég búi í Vesturbænum. Óþarfa eyðsla á tíma og peningum. Gufuna, búningsklefana og skápana er ég mjög ánægð með.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information