Fornaldarbær Ingólfs Arnarsonar

Fornaldarbær Ingólfs Arnarsonar

Fornaldarbær Ingólfs Arnarsonar

Points

Ferðamenn sem koma til Íslands vilja kynnast sögu okkar, menningu og jafnvel bragða mat þann sem var á borðum fyrir 1000 árum. Mig langar að byggja fornaldarbæ í Hljómskálagarðinum eða miðbænum sem býður ferðamönnum að kynnast sögu okkar mat og menningu. Staðurinn yrði úr torf og grjóti og með gömlum húsgögnum. Kokkar og þjónustufólk verði í fötum þess tíma. Maturinn væri reyktur, lagður í súr, þurrkaður os.frv. Gestir fengju kyrtil og sauðskinsskó við komuna í skálann.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information