Búa til útigerði fyrir hunda í Norðlingaholti

Búa til útigerði fyrir hunda í Norðlingaholti

Points

Hér í Norðlingaholti er þó nokkuð af hundum og eru margir hundaeigendur sem tala um að það vanti útigerði fyrir hundana að hlaupa lausir í sem og að leifa þeim að kynnast öðrum hundum án þess að vera alltaf bundnir við eigandann. Hundar eru miklar félagsverur og þurfa á því að halda að kynnast og umgangast aðra hunda og geta leikið sér og fengið útrás í leik. Þó svo eigandinn sé duglegur að fara út að ganga/hlaupa með hundinn sinn þá uppfyllir það ekki hunda-félagsþörfinni. Hugsum vel um dýrin

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information