Fjarlægja tvær hraðahindranir

Fjarlægja tvær hraðahindranir

Points

Á gatnamótum við báða enda Hæðargarðs í Reykjavík, eru hraðahindranir. Gatan hallar allnokkuð upp að þessum hindrunum. Það sem ég bý við annan enda götunnar, verð ég vitni að vandræðum fjölda ökumanna, sem ekki komast yfir hindrunina vegna hálku, myndast oft raðir bíla sem misþolinmóðir bíða. Ég fæ ekki með nokkru móti séð tilgang þessarra tveggja hindrana, við þær báðar eru aðrar hindranir sem draga úr hraða án þess að valda vandræðum í hálku. Fer ég þess á leit að þær verði fjarlægðar.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information