Bæta innkeyrslu og bílastæði við Landakotsskóla

Bæta innkeyrslu og bílastæði við Landakotsskóla

Points

Bílastæðaaðstæður eru ekki góðar og innkeyrsla mjög snúin. Oft eru líkur á því að bílar klessist saman og hurðar skellast í næsta bíl. Sumir sem leggja til þess að komast að Landsspítalanum nýta sér þessi stæði en það tekur pláss frá bæði kennurum, nemendum og foreldrum þeirra. Planið er gert úr möl og þarf að taka og setja í staðinn malbik. Einnig mætti setja skilti á öll bílastæðin við skólan og á þeim ætti að standa ,, Einkabílastæði, aðeins fyrir foreldra (börn) og kennara."

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information