Gangbrautarljós á Fjallkonuveg við Jöklafold

Gangbrautarljós á Fjallkonuveg við Jöklafold

Mikið af börnum sem fara þarna yfir.

Points

Það er ekki sérstaklega mikil umferð þarna, hvorki gangandi né akandi. Fyrir flesta mun taka styttri tíma að bíða þar til enginn bíll er sjáanlegur en að bíða eftir grænu ljósi.

Mikið af gangandi og hjólandi vegfarendum sem fara þarna yfir Fjallkonuveginn. Bara hraðahindrun ekki einu sinni gangbrautarmerking (sem er reyndar vandamál víðsvegar í borginni).

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information