Lagfæring göngustíga í Fossvogi

Lagfæring göngustíga í Fossvogi

Göngustígar í Fossvogi eru víða illa farnir, rætur trjáa í eigu borgarinnar hafa sprengt og rifið stígana. Þess stíga þarf að endurnýja, rífa upp gömlu stígana og steypa upp á nýtt

Points

Göngustígar í Fossvogi eru víða illa farnir, rætur trjáa í eigu borgarinnar hafa sprengt og rifið stígana. Það stafar talsverð slysahætta af ástandi þeirra bæði fyrir gangandi og hjólandi vegfarendur.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information