Láta borgarfulltrúa heimsækja starfsstaði innan borgarinnar

Láta borgarfulltrúa heimsækja starfsstaði innan borgarinnar

Points

Allsstaðar er verið að skera niður innan borgarinnar, laun lækka, álagsgreiðslur minnka og er varla má kaupa neitt inn á starfsstaði borgarinnar á sama tíma og laun varaborgarfulltrúa eru hækkuð. Það er því mín hugmynd að borgarfulltrúar sem sjá um yfirstjórn þessara mála fari inn á starfsstaðina og kynni sér þá (leikskóla, sambýli, grunnskólanna, frístundaheimili o.s.fr) og sjái hvaða starf fer þar fram og sjái það álag sem er á starfsmönnum á hverjum degi.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information