pollar við loftdælur bensínstöðva til varnar hjólpumpurum

pollar við loftdælur bensínstöðva til varnar hjólpumpurum

börn og fullorðnir dæla lofti í reiðhjól við bensínstöðvar , svo koma bílar að til að leggja við pumpuna og stefna að fólkinu, geta komið of hratt að eða ýtt á bensín í stað bremsu , framan við dælur væri betra kannski að hafa vörn fyrir fólk til að stoppa bíla ,

Points

svona eins og bryggjupollar eða hærra soldið kannski , stakir frekar en samtengdir . eða pollar rétt vð pumpuna og hels ekki veggur bak við hana þannig að fólk færi vonandi milli þeirra við árekstur , líka væri hægt að láta bíla aka og leggja með hlið að pumpu. ef það væri betra. ekki víst svosem. það er ekki svo sjaldgæft að ökumenn ýti óvart á bensín í stað bremsu. og þeir hafa margir flestir ekki hugsun á því að beina bíl eða framdekkjum framhjá fólk i þegar þeim koma að .

og þegar ökumenn hafa slökkt á vél eða látið ganga meðan dælt er í , og fólk er komið framfyrir bíl og dælu , þar á milli , er þá við hæfi að starta og leggja af stað , eða ættu þeir að biðja fólk að færa sig frá fyrst til öryggis..

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information