Hreinlæti á einkareitum í miðborginni

Hreinlæti á einkareitum í miðborginni

Points

Sum svæði í borginni eru í alfaraleið en tilheyra þó ekki borginni, til dæmis ýmis port, stéttir og stæði. Það er ekki borgarinnar að þrífa þessi svæði en borginni mætti beita þrýstingi á þessa einkaaðila til að halda svæðunum skikkanlegum. Til dæmis má nefna svæðið bak við Skólabrú sem liggur að snyrtilegum garði við Jómfrúna. Þar getur fólk gengið í gegn en aðkoman er viðbjóðsleg, sígarettustubbar, rusl, úrgangur frá veitingastöðum, ónýtar hellur og fnykur. Svona hefur þetta verið í tvö ár.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information