Skemmtilegri Bollagöturóló fyrir börnin í hverfinu

Skemmtilegri Bollagöturóló fyrir börnin í hverfinu

Okkur langar að stinga uppá að bæta við einhverju skemmtilegu á Bollagöturóló sem er rólóinn okkar. Kær kveðja, Arngrímur 6 ára, Magnús 3 ára, Kolfinna 1 árs, Sveinn 8 ára, Jóhanna 6 ára, Úlfur 5 ára, Þorvaldur 2 ára, Jón 7 ára, Einar 11 ára, Katla 6 ára, Ingvar 11 ára, Karólína og Ísold.

Points

Hér er það sem okkur dettur í hug: - Sjóræningjaskip með rennibraut og sem er hægt að klifra í - Fótboltamark - Kastali - Kastali með diskóljósum og tölvuskjáum - Lítil tjörn með vatnaliljum og froskum - Stór róla til að liggja í - Hringekja - Tréstaurar sem er hægt að klifra á milli - Bauju-rólur - Fullt af spýtum, staurum og brettum til að smíða úr - Smábarnaróla - Betri lýsing - Mjúkar gúmmíhellur undir leiktæki - Klifurgrind með aparimlum - Lítil niðurgrafin trampólín - Blóm

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information