Lagning ökustíga fyrir rafknúin farartæki undir 30 km hámarkshraða og reiðhjól.

Lagning ökustíga fyrir rafknúin farartæki undir 30 km hámarkshraða og reiðhjól.

Stígarnir yrðu ca 3 m breiðir, uphitaðir og hugsanlega yfirbyggðir á völdum köflum, til varnar sterkum vindáhrifum, stígana mætti nota fyrir létt farartæki s.s.golfbíla og önnur létt rafknúin farartæki.Þetta myndi draga úr bílaumferð, og stótlækka slysatíðni, og spara eldsneyti o.m.fl.

Points

Þetta mun draga stórkostlega úr umferðarþunga, mengun og alvarlegum slysum á næstu árum og áratugum. Kostnaður mun verða umtalsverður, en hann mun koma til baka á örfáum árum, þegar tillit er tekið til sparnaðar á viðhaldi á gatnakerfi Borgarinnar, einnig mun þetta spara ferðatíma fólks til og frá vinnu, kemur einnig þeim sem kjósa að nota hefðbundinn ferðamát þ.e. einkabíl og eða strætó.Einnig má telja upp fleiri kosti sem auðvelt er að koma auga á, en vafalaust er hægt að finna galla á þessari tillögu, en hún er vonandi umhugsunnar verð.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information