Gera allar hafgötur gamla vesturbæjar að einstefnu

Gera allar hafgötur gamla vesturbæjar að einstefnu

Points

Ölduigata, Bárugata, Ránargata, Mýrargata Vesturgata Ægisgata ættu allar að vera einstefnugötur með bílastæðum öðrum megin og gjaldskyldu. Eins og staðan er núna er algengt að bílhræ standi mánuðum saman í götunum og umferð getur ekki mæst. Í hverfinu eru ótal Hótel og leigðir bílar ferðamanna fylla göturnar á meðan bílastæðishús eru vannýtt. Þessi gömlu hverfi eiga áfram að vera fyrir hæga umvferð.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information