Traktor við Hlíðarskóla

Traktor við Hlíðarskóla

Points

Lítill traktor með smá skóflu sem gæti verið nýttur til alskonar verka. Það þyrfti bara að taka einn góðan hring hér á skólalóðinni um leið og byrjar að snjóa til að gera samgöngur mikklu þægilegri. Maður er orðinn þreyttur áþví að vera kallaður út og látinn moka með skóflu alveg tapað stríð við snjókónginn. Kveðja skóflumaður Hlíðarskóla.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information