Fá kaffihús við sjóinn þar sem Hofsvallagatan endar.

Fá kaffihús við sjóinn þar sem Hofsvallagatan endar.

Points

Ef RVK fer að reka kaffihús, þá er ég fluttur til Noregs. Það er snargalið að láta sér detta þetta í hug.

Hafa bara við grásleppu húsanum smá skúr með kaffi aðstöðu það er gott útsýni.

Kaffi Nauthóll var vinsæll staður áður en hann var endurbyggður of fínn og dýr fyrir umhverfið og kúnnana sem hann þjónaði. Geta vesturbæingar ekki fengið sambærilegan kaffi / súpustað þar sem þeir geta notið útsýnisins?

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information