Ruslagámar

Ruslagámar

Points

Ég hef ítrekað lent í vandræðum með að fara með bæði plast og pappírsrusl í gámana við Hverafoldina og í Spöngina því gámarnir (sérstaklega þó gámarnir fyrir plastið) eru yfirfullir og engu hægt að troða meira í þá. Hverngi stendur á því að þessir gámar eru ekki tæmdir oftar?

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information