Endurskoðun á kjarasamningum kennara og uppbyggingu þeirra

Endurskoðun á kjarasamningum kennara og uppbyggingu þeirra

Endurskoðun á kjarasamningum kennara og uppbyggingu þeirra

Points

Ein af fjölmörgum forsendum breytinga og jákvæðrar uppbyggingar í skólastarfi er endurskoðun á kjarasamningum kennara.

Styð þessa hugmynd, er ekki komin tíma á að endurskoða hugmyndafræðina bak við kjarasamningana ?

Hvað ætti helst að skoða í kjarasamningunum?

Ég mundi vilja sjá launaþrepin hugsuð upp á nýtt. Það mundi skila börnum bættri þjónustu ef kennarar fengju greitt eftir framistöðu en ekki starfsaldri. Það væri líka hvetjandi og frábært ef frábærir kennarar fengju að finna fyrir því í launaumslaginu hvað þeir standa sig vel! Þetta hefði líka þau áhrif að útbrenndir kennarar myndu leita annað og endurnýjun væri hraðari. Ég mundi líka vilja rýmka heimildir skólastjórnenda til að ráða og reka kennara. Ég held að það væri til hagsbóta fyrir alla ef kennarar hreyfðust meira milli vinnustaða, bæði þeirra vegna og líka til að minnka líkurnar á súrum móral og klíkumyndun á kennarastofunni.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information