Hofsvallagata

Hofsvallagata

Points

Ég myndi vilja sjá Hofsvallagötu með mjórri eyju í miðjunni með gróðri á. Þá er hún mun vistlegri og heldur ekki eins hættuleg fyrir þá gangandi vegfarendur sem voga sér yfir á milli gangbrauta. Síðan hjólastíga beggja meginn og taka niður hraðann. Ekki má skerða hag Melabúðarinnar; væri ekki mögulegt að kaupa smá ræmu af lóð blokkarinnar við hliðina á (lítið notaður garður) og búa til bílastæði fyrir Melabúðina? Eins og allir vita þá skapast oft vandræðaástand þarna.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information