Stærri beygja af Bíldshöfða inná Miklubraut

Stærri beygja af Bíldshöfða inná Miklubraut

Points

Ég hef tekið eftir að þegar farið er upp um Bíldshöfðann og ef beygt er á bakvið bensínstöðina við Bíldshöfða inná Miklubraut í vestur, þá eru ekki allir bílar sem geta tekið þann krók. Ég sá eitt sinn langan flutningabíl með risa kerru í eftirdragi, sem er svo stór, að bíllinn gat ekki beygt. Það þarf að útbúa stærri beygju í brekkunni sem nær frá bensínstöðinni og niðurá Hringtorgið við Rafstöðvarveg.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information