Betri lýsing í Hólahverfi Breiðholti

Betri lýsing í Hólahverfi Breiðholti

Það er lítil sem engin lýsing á göngustíg sem liggur frá Fellahverfi (Leiknisvelli) og í gegnum Hólahverfið þar sem helstu tómstundir og skólastarf barna er.

Points

Börn í tómstundum bæði í Fella og Hólahverfi eru hrædd að labba heim til sín á vetrartíma þegar það er farið að rökkva. Svo ekki sé minnst á þegar það er vindur og þau heyra hin ýmsu hljóð. Allavega er göngustígurinn frá Fellaskóla að Hólabrekkuskóla mjög slæmur hvað lýsingu varðar.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information