Skilgreina þátt foreldra í heimanámi og uppeldi barna

Skilgreina þátt foreldra í heimanámi og uppeldi barna

Skilgreina þátt foreldra í heimanámi og uppeldi barna

Points

Menntun og uppeldi hafa færst meira og meira af heimilinu yfir í skólana. Ungir foreldrar í dag eru gjarnir á að setja ábyrgðina og þungann yfir á menntakerfið og gera kröfur um að ríki og sveitarfélög taki á sig byrðar menntunar og uppeldis sem áður fóru fram innan veggja heimilisins. Að mínum dómi þurfa skólar, sveitarfélög, menntastofnanir, foreldrar og börn að setja stefnu sem skilgreinir gildi menntunar á Íslandi og hvernig skuli unnið að þeim markvisst.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information