Göngubrú eða betri gönguleið frá Lækjartorgi að Hörpu

Göngubrú eða betri gönguleið frá Lækjartorgi að Hörpu

Points

Göngubrú frá Lækjargötu í boga yfir gatnamótin við geirsgötu gæti verið mjög fín hugmynd.

Orðalagsbreyting til að skýra hugmynd.

Þessar hraðahindranir og ljósafargan sem nú eru (og ekki einusinni almenninlega stillt!) eru engan veginn að hjálpa gangandi vegfarendum og eru mestmegnis þeim sem þarna fara um akandi til ama. Göngubrýr til Arnarhóls og Lækjargötu ( Y-laga ? ) gætu létt mikið á bæði gangandi og akandi (sem er jafnvel sama fólkið :-D )

Mér finnst ekki nógu góð gönguleið frá Lækjartorgi að Hörpu. Tökum dæmi: Ég vinn í Hörpunni og tek alltaf strætó. Strætóinn stoppar hjá Lækjartorgi og þá þarf ég að labba sjúklega langt til þess að komast yfir gangbraut.

Orðalagsbreyting til að skýra hugmynd.

Orðalagsbreyting til að skýra hugmynd.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information