Móta heildstæðari kennsluaðferðir í skólum

Móta heildstæðari kennsluaðferðir í skólum

Móta heildstæðari kennsluaðferðir í skólum

Points

Góð rök eru fyrir því að setja inn tjáningu, dans, leiklist, söng, heimspeki, leiklist og margt annað inn í skólana. Stundataflan getur hins vegar ekki bætt þessu við á meðan einblínt er á staðnaðar kennsluaðferðir í hefðbundnum greinum eins og stærðfræði, íslensku, ensku og fleiru. Með því að tengja saman ólík tjáningarform við hefðbundnar kennslugreinar má ekki bara efla sjálfstraust barna og unglinga heldur og áhuga þeirra á efni sem annars væri á stundum þurrt og leiðinlegt.

Kanna og prófa hugmyndafræði Khan Academy við kennslu. http://betrireykjavik.is/priorities/88-kanna-og-profa-hugmyndafaerdi-khan-academy-vid-kennslu - Þarna er að finna myndband með kynningu á þessari kennsluaðferð.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information