Gangstétt við Hálsabraut

Gangstétt við Hálsabraut

Gangstétt við Hálsabraut

Points

Það er svakalega hvimleitt ef maður tekur t.d. strætisvagn, fer úr öðrum megin Hálsabrautar og lendir í drullusvaði þegar maður ætlar að ganga þeim megin götunnar. Auðvitað er hægt að fara yfir götuna til að ganga þar en gangbrautir eru ekki margar við götuna og mikil bílaumferð svo það tekur endalaust langan tíma. Á veturna er auðvitað ekkert rutt þar sem engin er gangstéttin svo þá lendir maður úti í skafli þegar maður kemur út úr strætisvagninum.

Já og ekkert er skýlið, Með 90km/h umferð hliðina á sér og vind og fleira skemmtilegt. Það eru held ég 3 eða 4 ár síðan þeir sögðu að verið væri í "hönnun" skýli og aðstaða.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information