Lokum fellsmúla við háaleitisbraut fyrir bílaumferð

Lokum fellsmúla við háaleitisbraut fyrir bílaumferð

Points

Í efri hluta fellsmúla myndast mikið bergmál milli blokka frá umferð. Þetta veldur miklu ónæði fyrir íbúa. Fellsmúli liggur samsíða helstu umferðaræð höfuðborgarsvæðisins (miklabraut) og þangað væri þessari umferð betur stýrt.

Ég styð að Fellsmúli verði gerður að botnlanga, en ég tel mun heillavænlegra að loka honum við Síðumúla í stað þess að loka við Háaleitisbraut. Þannig myndast miklu betri tenging við íbúabyggðina vestan Fellsmúla í stað þess að tengja götuna við Grensás. Einnig myndi umferð betur henta að Háaleitisbraut, því gatnamótin Fellsmúli/Grensásvegur eru mun umferðarþyngri.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information