Efling moltugerðar á höfuðborgarsvæðinu

Efling moltugerðar á höfuðborgarsvæðinu

Væri ekki tilvalið fyrir borgina að bjóða upp á ókeypis námskeið í jarðgerð á garða og matvælaúrgangi frá heimilum. Þetta mætti gera í samvinnu við fyrirtæki sem selja áhöld til jarðgerðar og garðyrkju almennt.

Points

Aukin moltugerð leiðir til minni urðunar. Einnig sparar moltugerðin húseigendum áburðarkaup. Borgin hefur starfsfólk með garðyrkjumenntun til að kenna á svona námskeiði

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information