Strætó stoppi undir Bústaðavegi á Kringlumýrarbraut

Strætó stoppi undir Bústaðavegi á Kringlumýrarbraut

Bætt verði við strætóstoppistöð á kringlumýrarbraut undir Bústaðarvegsbrúnni

Points

Íbúar neðst í Suðurhlíðahverfinu þurfa að ganga langa leið í vagninn upp í Kringlu eða Bústaðaveg. Þetta myndi stytta þá gönguferð töluvert án þess að vagninn þurfti að fara krók.

Það er engin stoppistöð á Krínglumýrarbraut alveg frá Kringu og að Hamraborg. Þessi stoppistöð myndi þjóna suðurhlíðahverfinu auk hverfisins austan við kringlumýrarbraut. Og bæta allverulega aðgengi að strætó á þessu svæði.

Með því að leið 1 stoppi þarna fæst bein tenging frá þessu svæði að Landspítala og HÍ. Tenging vestur í bæ er snúin eins og er. Hafi vegagerðin og Strætó allt á hornum sér yfir .þessari tillögu mætti hafa stoppistöðina við Nesti. Þar er göngubrú yfir Kringlumýrarbrautina og þar er verið að byggja íbúðablokkir austan við götuna

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information