Baldursgata gerð að einstefnugötu (hún er það að hluta)

Baldursgata gerð að einstefnugötu (hún er það að hluta)

Points

Mér leikur forvitnai á að vita af hverju fólk er að setja sig upp á móti þessari hugmynd. Gatan yrði öruggari og gegnum strymi þeirra sem eru að flakka um hverfið yrði minna. Öllum íbúum í kringum mig á þessum legg sem um getur - og ég hef talað við finnst hugmyndin vera til bóta!

Þessi gata er nú þegar einstefnugata í praksís Bragagata þjónar hverfinu til suðurs og þessi ætti að geta það til norurs. Njarðargata er stofnæð þingholtanna norður suður.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information