Tré eiga ekki alstaðar heima

Tré eiga ekki alstaðar heima

Tré eru afskaplega falleg en þau eiga ekki alstaðar heima í miðborginni og á fleirri stöðum skyggja þau orðið á fallegar byggingar og útsýni. t.d. á skólavörðuholti.

Points

Ég vil gjarnan að fallegar og sértakar byggingar og skemtilegt útsýni fái að njóta sín, en á mörgum stöðum skyggja tré á þessa staði. Umhverfis kirkjuskip Hallgrímskirju sem er talin ein af tíu fallegustu kirkjum heims er búið að planta heilmikið af trjá og innan fárra ára kemur það ekki til með að sjást þessvegna á móti kirkjunni er Listasafn Einars Jónssonar en hluti framhliðar þess er að hverfa í aspargróðri. Alfriður vegghleðsla við Austurbæjarskóla er í hættu vegna trjágróðurs og fleirra.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information