Göngubrú yfir Geirsnefið

Göngubrú yfir Geirsnefið

Points

Í framhaldi fyrirhuguðum brúm yfir Geirsnefið, mætti útfæra betur tengingar til norðurs og austurs. N. stíg og göngubrú í framhaldi af Kleppsmýrarvegi yfir að Smábátahöfninn. T.d. fyrir Grafarvogsbúa sem fer í vinnu í Holtagörðum, styttir brúin leiðina eitthvað, en hægt er ná betri árangri með þessari tengingu A. göngubrú yfir Sæbraut móts við Endurvinnsluna (erfitt og hættulegt er að fara yfir Sæbrautina við Súðarvog).

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information