Fleiri ruslatunnur í miðbæinn

Fleiri ruslatunnur í miðbæinn

Points

Á góðviðrisdögum duga ruslatunnurnar við Austurvöll ekki til. Víðsvegar um borgina er reykt og stubbum hent í götuna. Þessi sóðaskapur borgara er vissulega óafsakanlegur en það væri frábært ef ruslatunnum og stubbabökkum yrði fjölgað í von um að þau yrðu notuð.

Innilega sammála - það mætti jafnvel hugsa sér flokkunartunnur - eitt hólf fyrir ífrænan úrgang ( hundaskítur / matarleifar ) annað fyrir dósir og gler, þriðja fyrir plast og fjórða fyrir rusl. Og svo stubbahús í lokinu.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information