Fjölga bílastæðum á Miklubraut

Fjölga bílastæðum á Miklubraut

Points

Fyrir nokkrum árum var fjöldi bílastæða á horni Lönguhlíðar og Miklubrautar 66 fjarlægður fyrir hjólastíg sem mér þykir mjög gott mál. En á móti kom að mikil þörf er á fleiri bílastæðum fyrir utan Miklubraut 56-66. Það er pláss fyrir nokkur bílastæði á þessu svæði en íbúar hverfisins hafa verið að leggja ólöglega á þessa fleti. Þetta væri mjög auðveld og ódýr framkvæmd, myndi bæta mikið sýnina á svæðið, auðvelda aðgengi og koma í veg fyrir brot og sektir.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information