Hrein borg

Hrein borg

Points

Ég legg til að farið verðið í að stórefla forvarnir varðandi rusl og virðingu fyrir náttúru landsins. Hægt er að fá fjölmarga aðila að málinu, t.d. aðila í Ferðaþjónustu. Það er t.d. til leikur: sem lenti í 4-5 sæti í Alþjóðlegri samkeppni Microsoft í Ástralíu. Fá afnot af leiknum þátttakendum án kostnaðar. Ef við tökum okkur ekki saman í andlitinu og stór bætum umgengi okkar um íslenska náttúru, verður hún ekki eftirsótt, eins og raun ber vitni. Þetta verkefni þarf að keyra um allt land.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information