Refsa þeim sem skemma strætóskýli

Refsa þeim sem skemma strætóskýli

Points

Það er alveg skelfilegt að sjá skemmd strætóskýli.

Það þarf ekki að finna upp hjólið daglega. Veggjakrot er stórt vandamál erlendis ef menn eru staðnir að veggjakroti fá þeir hegningarvinnudóma. Þeir dómar snúast um að mála yfir veggjakrot strax og það er tilkynnt. Nákvæmlega það sama mætti gera ef einhver skemmir stræto skýli þá er hann dæmdur til að hirða um strætó skýli í langan tíma.

Það er hægt að refsa fyrir skemmdarverk. Það er bara svo sjaldan sem einhver næst fyrir verknaðinn.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information