Hugum betur að viðhaldi gatna í miðborginni

Hugum betur að viðhaldi gatna í miðborginni

Points

Á undanförnum árum hefur miklu fé verið eytt í svokallaða fegrun gatna. Þetta átak hefur einkum einkennst af nýjum hellulögnum, nýrri götulýsingu og fleira. Sem dæmi má nefna Laugaveg, Austurstræti og Skólavörðustíg. Því miður eru þessar götur þaktar tyggjóklessum sem eru víða meira áberandi en gangstéttin sjálf. Auk þess eru margir hnallar og ljósastaurar skakkir og slitnir. Það er til lítils að fegra borgarumhverfið ef því er ekki haldið við.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information